Þriðja hvert barn vannært Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. október 2019 18:45 UNICEF einbeitti sér að næringu og matarræði í skýrslunni. Mynd/UNICEF Eitt af hverjum þremur börnum undir fimm ára aldri býr við vannæringu og tvöfalt fleiri við lélegt mataræði. Þetta segir í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Í fyrsta skipti í tuttugu ár fjallar The State of the World's Children, árleg flaggskipsskýrsla UNICEF, um stöðu barna með tilliti til næringar og mataræðis. Niðurstöðurnar eru afar neikvæðar og segir Henrietta Fore, framkvæmdastjóri UNICEF, að tölurnar sem birtast í skýrslunni séu ekki einungis slæmar fyrir hin vannærðu börn heldur fyrir allt mannkynið.Vandinn er mestur í Suður-Asíu, þar sem helmingur barna þjáist annað hvort af ofþyngd eða vannæringu. Staðan er litlu skárri í Austur- og Suður-Afríku þar sem hlutfallið er 42 prósent og svo rúm 39 prósent í Vestur- og Mið-Afríku. UNICEF leggur meðal annars til að matarbirgjar verði hvattir til þess að útvega börnum hollan, einfaldan og ódýran mat, að heilbrigt fæðuumhverfi verði skapað, að fjölskyldur verði valdefldar til að krefjast næringarríkrar fæðu og að dregið verði úr framboði á óhollri fæðu með sykursköttum og sambærilegri löggjöf. Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Eitt af hverjum þremur börnum undir fimm ára aldri býr við vannæringu og tvöfalt fleiri við lélegt mataræði. Þetta segir í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Í fyrsta skipti í tuttugu ár fjallar The State of the World's Children, árleg flaggskipsskýrsla UNICEF, um stöðu barna með tilliti til næringar og mataræðis. Niðurstöðurnar eru afar neikvæðar og segir Henrietta Fore, framkvæmdastjóri UNICEF, að tölurnar sem birtast í skýrslunni séu ekki einungis slæmar fyrir hin vannærðu börn heldur fyrir allt mannkynið.Vandinn er mestur í Suður-Asíu, þar sem helmingur barna þjáist annað hvort af ofþyngd eða vannæringu. Staðan er litlu skárri í Austur- og Suður-Afríku þar sem hlutfallið er 42 prósent og svo rúm 39 prósent í Vestur- og Mið-Afríku. UNICEF leggur meðal annars til að matarbirgjar verði hvattir til þess að útvega börnum hollan, einfaldan og ódýran mat, að heilbrigt fæðuumhverfi verði skapað, að fjölskyldur verði valdefldar til að krefjast næringarríkrar fæðu og að dregið verði úr framboði á óhollri fæðu með sykursköttum og sambærilegri löggjöf.
Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira