Spá Vísis: Kolbeinn frammi og Emil á miðjunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 13:31 Emil mun leysa Aron Einar af samkvæmt spá Vísis. vísir/vilhelm Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson er meiddur og svo eru tveir leikmenn í hópnum - Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason - sem eru án félags. Vísir hefur rýnt vel í málið og spáir því að liðið í kvöld verði svona. Rúnar Már kemur inn fyrir Birki Bjarna en Emil mun leysa Aron Einar af á miðjunni. Jóhann Berg kemur svo aftur í sína stöðu út á kanti. Í framlínunni verða Kolbeinn og Jón Daði. Alfreð Finnbogason verður því að gera sér að góðu að byrja á bekknum samkvæmt spá okkar.Byrjunarliðið samkvæmt Vísi:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Rúnar Már S Sigurjónsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Jóhann Berg GuðmundssonSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson Kolbeinn Sigþórsson EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50 Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson er meiddur og svo eru tveir leikmenn í hópnum - Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason - sem eru án félags. Vísir hefur rýnt vel í málið og spáir því að liðið í kvöld verði svona. Rúnar Már kemur inn fyrir Birki Bjarna en Emil mun leysa Aron Einar af á miðjunni. Jóhann Berg kemur svo aftur í sína stöðu út á kanti. Í framlínunni verða Kolbeinn og Jón Daði. Alfreð Finnbogason verður því að gera sér að góðu að byrja á bekknum samkvæmt spá okkar.Byrjunarliðið samkvæmt Vísi:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn: Rúnar Már S Sigurjónsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Jóhann Berg GuðmundssonSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson Kolbeinn Sigþórsson
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50 Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. 10. október 2019 19:50
Strákarnir okkar heimsóttu Grensásdeild Landspítalans Íslensku landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson tóku sér örstutta pásu frá undirbúningi fyrir stórleik dagsins 11. október 2019 08:30
Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00