Skilyrðum breytt og á annað hundrað nemendur útilokaðir frá námi um áramót Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2019 11:37 Eyjólfur Guðmundsson, rektor við Háskólann á Akureyri. Háskólinn á Akureyri Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“ Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“
Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44
16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34
Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00