Skilyrðum breytt og á annað hundrað nemendur útilokaðir frá námi um áramót Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2019 11:37 Eyjólfur Guðmundsson, rektor við Háskólann á Akureyri. Háskólinn á Akureyri Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“ Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“
Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44
16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34
Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00