Forsætisráðherra Eþíópíu hlýtur friðarverðlaun Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2019 09:02 Abiy Ahmed Ali. Getty Abiy Ahmed Ali, forsætisráðherra Eþíópíu, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Hann hlýtur verðlaunin fyrir að stuðla að aukinni alþjóðlegri samvinnu og friði, sér í lagi vegna baráttu sinnar til að binda enda á áralöng átök Eþíópíu og nágrannalandsins Eritreu. Formaður norsku Nóbelsnefndarinnar greindi frá ákvörðun nefnarinnar í morgun. Hinn 43 ára Ahmed Ali tók við embættinu í ársbyrjun 2018. Friðarsamningur milli Eþíópíu og Eritreu var undirritaður á síðasta ári og batt þar með enda á margra ára hernaðarlega pattstöðu á landamærunum ríkjanna frá landamærastríðinu á árunum 1998 og 2000. Ahmed Ali er sá hundraðasti í röðinni til að hljóta friðarverðlaunin. 219 einstaklingar og 85 samtök voru tilnefnd til verðlaunanna í ár. Eritrea Eþíópía Nóbelsverðlaun Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Abiy Ahmed Ali, forsætisráðherra Eþíópíu, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Hann hlýtur verðlaunin fyrir að stuðla að aukinni alþjóðlegri samvinnu og friði, sér í lagi vegna baráttu sinnar til að binda enda á áralöng átök Eþíópíu og nágrannalandsins Eritreu. Formaður norsku Nóbelsnefndarinnar greindi frá ákvörðun nefnarinnar í morgun. Hinn 43 ára Ahmed Ali tók við embættinu í ársbyrjun 2018. Friðarsamningur milli Eþíópíu og Eritreu var undirritaður á síðasta ári og batt þar með enda á margra ára hernaðarlega pattstöðu á landamærunum ríkjanna frá landamærastríðinu á árunum 1998 og 2000. Ahmed Ali er sá hundraðasti í röðinni til að hljóta friðarverðlaunin. 219 einstaklingar og 85 samtök voru tilnefnd til verðlaunanna í ár.
Eritrea Eþíópía Nóbelsverðlaun Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira