Fyrsta Boeing Max-vélin flogin til Spánar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2019 08:00 Flugstjórarnir Þórarinn Hjálmarsson og Guðjón S. Guðmundsson klárir um borð í Mývatni TF-ICN. Vísir/kmu Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira