Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 16:00 Håland fagnar í gær. vísir/getty Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira
Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira
Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00