Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 15:00 Alex Morgan með HM-bikarinn og silfurskóinn sem hún vann á HM 2019. Getty/Quality Sport Images Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. Alex Morgan og eiginmaður hennar Servando Carrasco létur vita af því á Instagram að þau eiga von á sínu fyrsta barni í apríl.We are already in love and we haven’t even met her yet. Newest member of the Carrasco family, coming soon. pic.twitter.com/xeJPuDQgiS — Alex Morgan (@alexmorgan13) October 23, 2019 „Við erum strax orðin ástfangin af henni og við höfum ekki hitt hana ennþá. Nýjasti meðlimur Carrasco fjölskyldunnar kemur fljótlega í heiminn,“ skrifaði Alex Morgan. Alex Morgan verður því í barneignarfríi næstu mánuðina. Hún mun missa af byrjun tímabilsins með Orlando Pride og undankeppni Ólympíuleikanna með bandaríska landsliðinu. Heimildir ESPN er hins vegar þær að Alex Morgan ætli sér að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó næsta sumar sem fara fram um þremur mánuðum eftir að hún eignast barnið. Ólympíuleikarnir hefjast 22. júlí. Alex Morgan ætlar sér líka að vera með á HM 2023 en þá verður hún orðin 34 ára gömul. Hún var búin að gefa það út áður en það varð opinbert að hún væri ófrísk. Congratulations Servando and @alexmorgan13! pic.twitter.com/wBS51l8mnk — LA Galaxy (@LAGalaxy) October 23, 2019 Alex Morgan er frábær leikmaður og hefur 107 mörk í 169 landsleikjum. Hún skoraði sex mörk á HM í sumar og var markahæst en missti af gullskónum þar sem liðsfélagi hennar, Megan Rapinoe, spilaði færri leiki. Alex Morgan hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vann Ólympíugull í London 2012. Bandaríkin Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. Alex Morgan og eiginmaður hennar Servando Carrasco létur vita af því á Instagram að þau eiga von á sínu fyrsta barni í apríl.We are already in love and we haven’t even met her yet. Newest member of the Carrasco family, coming soon. pic.twitter.com/xeJPuDQgiS — Alex Morgan (@alexmorgan13) October 23, 2019 „Við erum strax orðin ástfangin af henni og við höfum ekki hitt hana ennþá. Nýjasti meðlimur Carrasco fjölskyldunnar kemur fljótlega í heiminn,“ skrifaði Alex Morgan. Alex Morgan verður því í barneignarfríi næstu mánuðina. Hún mun missa af byrjun tímabilsins með Orlando Pride og undankeppni Ólympíuleikanna með bandaríska landsliðinu. Heimildir ESPN er hins vegar þær að Alex Morgan ætli sér að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó næsta sumar sem fara fram um þremur mánuðum eftir að hún eignast barnið. Ólympíuleikarnir hefjast 22. júlí. Alex Morgan ætlar sér líka að vera með á HM 2023 en þá verður hún orðin 34 ára gömul. Hún var búin að gefa það út áður en það varð opinbert að hún væri ófrísk. Congratulations Servando and @alexmorgan13! pic.twitter.com/wBS51l8mnk — LA Galaxy (@LAGalaxy) October 23, 2019 Alex Morgan er frábær leikmaður og hefur 107 mörk í 169 landsleikjum. Hún skoraði sex mörk á HM í sumar og var markahæst en missti af gullskónum þar sem liðsfélagi hennar, Megan Rapinoe, spilaði færri leiki. Alex Morgan hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vann Ólympíugull í London 2012.
Bandaríkin Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira