Meira fyrir minna Konráð Guðjónsson skrifar 23. október 2019 07:00 Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við. Stundum hefur verið talað fyrir því að lausnin sé að draga úr hagvexti. Miðað við sögulega þróun er það þó ekki endilega að sjá. Undanfarinn áratug hefur losun koltvísýrings (CO2) í hlutfalli við efnahagsumsvif (landsframleiðslu) lækkað um 9% á grundvelli framleiðslu en 36% ef horft er á hvar endanleg neysla á sér stað, eða kolefnisfótsporið. Frá 1970 nemur lækkun hvors tveggja meira en 50%. Lækkunin hefur að mestu orðið án þess að að því hafi verið sérstaklega stefnt, heldur einfaldlega með betri tækni og nýtingu framleiðsluþátta.Það má því rétt ímynda sér hversu mikið er hægt að draga úr losun þegar stjórnvöld, atvinnulífið og landsmenn allir róa saman að því markmiði á sama tíma og stuðlað er að sköpun starfa og tækniframförum, sem einnig er kallað hagvöxtur.Höfundur er hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Konráð S. Guðjónsson Loftslagsmál Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við. Stundum hefur verið talað fyrir því að lausnin sé að draga úr hagvexti. Miðað við sögulega þróun er það þó ekki endilega að sjá. Undanfarinn áratug hefur losun koltvísýrings (CO2) í hlutfalli við efnahagsumsvif (landsframleiðslu) lækkað um 9% á grundvelli framleiðslu en 36% ef horft er á hvar endanleg neysla á sér stað, eða kolefnisfótsporið. Frá 1970 nemur lækkun hvors tveggja meira en 50%. Lækkunin hefur að mestu orðið án þess að að því hafi verið sérstaklega stefnt, heldur einfaldlega með betri tækni og nýtingu framleiðsluþátta.Það má því rétt ímynda sér hversu mikið er hægt að draga úr losun þegar stjórnvöld, atvinnulífið og landsmenn allir róa saman að því markmiði á sama tíma og stuðlað er að sköpun starfa og tækniframförum, sem einnig er kallað hagvöxtur.Höfundur er hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun