Modric sá fyrsti í sögunni til að vinna Gullknöttinn en vera ekki á topp 30 ári síðar Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2019 15:15 Luka Modric hefur ekkert átt sérstakt ár í fótboltanum. vísir/getty Knattspyrnumiðillinn France Football tilkynnti í gær hvaða knattspyrnufólk kemur til greina sem sigurvegari Gullknattarins, Ballon d'Or, í ár. Birtur var 30 manna listi í bæði karla- og kvennaflokki en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru á sínum stað en sigurvegarinn frá síðasta ári kemst ekki á 30 manna listann. Luka Modric stóð óvænt uppi með Gullknöttinn á síðustu leiktíð en flestir bjuggust við að enn eitt árið yrði það Messi eða Ronaldo myndi vinna verðlaunin.Luka Modric becomes the first player in history not to be present in the 30-man shortlist for the Ballon d'Or after winning the award in the previous year. pic.twitter.com/NCSCKaVNNp — Goal (@goal) October 22, 2019 Króatinn er hins vegar sá fyrsti í sögunni sem vinnur verðlaunin og er svo ekki á 30 manna listanum daginn eftir en hann hefur átt erfitt uppdráttar á síðasta ári. Hann spilaði ekki vel með Real Madrid á síðustu leiktíð sem voru í alls konar vandræðum en ágætlega gekk hjá Modric með króatíska landsliðinu. Úrslitin verða kunngjörð í desember mánuði. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21. október 2019 20:31 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Knattspyrnumiðillinn France Football tilkynnti í gær hvaða knattspyrnufólk kemur til greina sem sigurvegari Gullknattarins, Ballon d'Or, í ár. Birtur var 30 manna listi í bæði karla- og kvennaflokki en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru á sínum stað en sigurvegarinn frá síðasta ári kemst ekki á 30 manna listann. Luka Modric stóð óvænt uppi með Gullknöttinn á síðustu leiktíð en flestir bjuggust við að enn eitt árið yrði það Messi eða Ronaldo myndi vinna verðlaunin.Luka Modric becomes the first player in history not to be present in the 30-man shortlist for the Ballon d'Or after winning the award in the previous year. pic.twitter.com/NCSCKaVNNp — Goal (@goal) October 22, 2019 Króatinn er hins vegar sá fyrsti í sögunni sem vinnur verðlaunin og er svo ekki á 30 manna listanum daginn eftir en hann hefur átt erfitt uppdráttar á síðasta ári. Hann spilaði ekki vel með Real Madrid á síðustu leiktíð sem voru í alls konar vandræðum en ágætlega gekk hjá Modric með króatíska landsliðinu. Úrslitin verða kunngjörð í desember mánuði.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21. október 2019 20:31 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21. október 2019 20:31
Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07