Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2019 10:18 Umrædd snuddubönd. Neytendastofa Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Ástæða innköllunarinnar er sögð vera sú að varan sé „ekki framleidd í samræmi við kröfur.“ Til að mynda geti slaufa sem fest er við snuddubandið losnað, en við það myndist köfnunarhætta. Þar að auki er bandið sjálft talið of langt en snuddubönd mega ekki vera lengri en 22 sentímetrar. Sérstaklega er tekið fram í viðvörun Neytendastofu að snudduböndin hafi verið seld á bás 16 í Barnaloppunni. Í versluninni býðst fólki að leigja bása og selja notaðar barnavörur á verði sem það ákveður sjálft. Aukinheldur þarf fólk ekki sjálft að standa vaktina því starfsfólk sér um að afgreiða vörurnar með aðstoð rafrænnar vöktunar.Sjá einnig: Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Barnaloppan hvetur viðskiptavini sem hafa keypt snudduband úr bás 16 til að koma með það í verslunina og fá vöruna endurgreidda. Að sama skapi hvetur Neytendastofa fólk til að vera meðvitað um um að snuddubönd eiga að vera merkt EN 12586. „Ef númer þessa staðals er á vörunni þá er mjög líklegt að varan sé í lagi og hafi verið framleidd í samræmi við kröfur,“ eins og segir á vef Neytendastofu. Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8. apríl 2018 07:00 Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna 27. júní 2019 09:00 Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. 7. október 2019 19:18 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Ástæða innköllunarinnar er sögð vera sú að varan sé „ekki framleidd í samræmi við kröfur.“ Til að mynda geti slaufa sem fest er við snuddubandið losnað, en við það myndist köfnunarhætta. Þar að auki er bandið sjálft talið of langt en snuddubönd mega ekki vera lengri en 22 sentímetrar. Sérstaklega er tekið fram í viðvörun Neytendastofu að snudduböndin hafi verið seld á bás 16 í Barnaloppunni. Í versluninni býðst fólki að leigja bása og selja notaðar barnavörur á verði sem það ákveður sjálft. Aukinheldur þarf fólk ekki sjálft að standa vaktina því starfsfólk sér um að afgreiða vörurnar með aðstoð rafrænnar vöktunar.Sjá einnig: Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Barnaloppan hvetur viðskiptavini sem hafa keypt snudduband úr bás 16 til að koma með það í verslunina og fá vöruna endurgreidda. Að sama skapi hvetur Neytendastofa fólk til að vera meðvitað um um að snuddubönd eiga að vera merkt EN 12586. „Ef númer þessa staðals er á vörunni þá er mjög líklegt að varan sé í lagi og hafi verið framleidd í samræmi við kröfur,“ eins og segir á vef Neytendastofu.
Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8. apríl 2018 07:00 Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna 27. júní 2019 09:00 Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. 7. október 2019 19:18 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8. apríl 2018 07:00
Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna 27. júní 2019 09:00
Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. 7. október 2019 19:18