Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2019 17:15 Alexandra Jóhannsdóttir og félagar mæta PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Vísir/Bára Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Breiðablik fær þó ekki að spila á heimavelli karlaliðs Paris Saint-Germain sem heitir Parc des Princes og er einn allra frægasti knattspyrnuvöllur Frakklands. Kvennalið Paris Saint-Germain er nefnilega með sinn eigin heimavöll við hliðina Parc des Princes í sextánda hverfi Parísar. Leikvangurinn sem stelpurnar spila á í kvöld heitir Stade Jean-Bouin og upphaflega rúgbú-völlur. Hann tekur tuttugu þúsund manns í sæti eftir að hann var endurbyggður árið 2013. Hann er hreinlega hinum megin við götuna við Parc des Princes eins og sjá má á þessari Google mynd hér fyrir neðan.Skjámynd/Google MapsRúgbý-liðið Stade Français og fótboltaliðið Red Star FC, sem er það annað elsta í Frakklandi, eru bæði með leikvanginn sem sinn heimavöll. Leikvangurinn verður einnig notaður á Ólympíuleikunum árið 2024 en þar mun fara fram rúgbý keppni leikanna. Kvennalið Paris Saint-Germain hefur spilað á Stade Jean-Bouin leikvanginum frá því í fyrra en þar á undan spilaði liðið á hinum ýmsu völlum í París. Franska liðið spilaði á Parc des Princes í átta liða úrslitum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2016-17 en hafði þá byrjað keppnina á Stade Sébastien Charléty sem er þekktastur sem frjálsíþróttavöllur en tekur tuttugu þúsund manns. Stade Jean-Bouin leikvangurinn hefur verið til frá árinu 1925 og var nefndur eftir Jean Bouin sem hafði unnið silfur í 5000 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Leikur Paris Saint-Germain og Breiðabliks hefst klukkan 19.00 í kvöld en þar verður á brattann að sækja eftir 4-0 sigur franska liðsins í fyrri leiknum í Kópavogi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira
Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Breiðablik fær þó ekki að spila á heimavelli karlaliðs Paris Saint-Germain sem heitir Parc des Princes og er einn allra frægasti knattspyrnuvöllur Frakklands. Kvennalið Paris Saint-Germain er nefnilega með sinn eigin heimavöll við hliðina Parc des Princes í sextánda hverfi Parísar. Leikvangurinn sem stelpurnar spila á í kvöld heitir Stade Jean-Bouin og upphaflega rúgbú-völlur. Hann tekur tuttugu þúsund manns í sæti eftir að hann var endurbyggður árið 2013. Hann er hreinlega hinum megin við götuna við Parc des Princes eins og sjá má á þessari Google mynd hér fyrir neðan.Skjámynd/Google MapsRúgbý-liðið Stade Français og fótboltaliðið Red Star FC, sem er það annað elsta í Frakklandi, eru bæði með leikvanginn sem sinn heimavöll. Leikvangurinn verður einnig notaður á Ólympíuleikunum árið 2024 en þar mun fara fram rúgbý keppni leikanna. Kvennalið Paris Saint-Germain hefur spilað á Stade Jean-Bouin leikvanginum frá því í fyrra en þar á undan spilaði liðið á hinum ýmsu völlum í París. Franska liðið spilaði á Parc des Princes í átta liða úrslitum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2016-17 en hafði þá byrjað keppnina á Stade Sébastien Charléty sem er þekktastur sem frjálsíþróttavöllur en tekur tuttugu þúsund manns. Stade Jean-Bouin leikvangurinn hefur verið til frá árinu 1925 og var nefndur eftir Jean Bouin sem hafði unnið silfur í 5000 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Leikur Paris Saint-Germain og Breiðabliks hefst klukkan 19.00 í kvöld en þar verður á brattann að sækja eftir 4-0 sigur franska liðsins í fyrri leiknum í Kópavogi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira