Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2019 18:06 Fjölmargar beinagrindur sem þessar má finna á Midway. AP/Caleb Jones Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá. Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá.
Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira