Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 17:00 Lionel Messi var nokkrum sinnum nálægt því að skora. Getty/Tim Clayton Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira
Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira