Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2019 06:00 Lewis Hamilton er með níu og hálfan fingur á heimsmeistartitlinum vísir/getty NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sunnudagar eru NFL dagar á Stöð 2 Sport 2 og það er rosalegur dagur fram undan, þrír leikir í beinni útsendingu. Dagurinn hefst á leik Jacksonville Jaguars og Houston Texans en bæði lið hafa verið nokkuð upp og ofan. Þau mættust í september og þá vann Texans 13-12 sigur í hörkuleik. Svo er komið að leik Kansas City Chiefs og Minnesota Vikings áður en komið er að rúsínunni í pylsuendanum, leik LA Chargers og Green Bay Packers. Packers-liðið hefur verið nær óstöðvandi á tímabilinu og aðeins tapað einum leik í vetur. Þeir mæta Chargersliði sem batt enda á þriggja leikja tapgöngu í síðustu umferð með sigri á Chicago Bears í spennandi leik. Þá verður tvíhöfði af handbolta í íþróttahúsinu að Varmá, Afturelding mætir KA/Þór í Olísdeild kvenna og karlaliðið mætir Haukum. Lewis Hamilton getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 með sigri í kappakstrinum í Bandaríkjunum. Hann verður þá heimsmeistari í sjötta skiptið á ferlinum. Allt þetta ásamt fótbolta og golfi á sportrásunum í dag. Allar dagskrárupplýsingar Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 14:25 Jacksonville Jaguars - Houston Texans, Sport 2 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Afturelding - KA/Þór, Sport 3 17:55 Kansas City Chiefs - Minnesota Vikings, Sport 2 18:50 Formúla 1: Keppni, Sport 19:40 AC Milan - Lazio, Sport 4 20:05 Afturelding - Haukar, Sport 3 21:20 LA Chargers - Green Bay Packers, Sport 2 Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sunnudagar eru NFL dagar á Stöð 2 Sport 2 og það er rosalegur dagur fram undan, þrír leikir í beinni útsendingu. Dagurinn hefst á leik Jacksonville Jaguars og Houston Texans en bæði lið hafa verið nokkuð upp og ofan. Þau mættust í september og þá vann Texans 13-12 sigur í hörkuleik. Svo er komið að leik Kansas City Chiefs og Minnesota Vikings áður en komið er að rúsínunni í pylsuendanum, leik LA Chargers og Green Bay Packers. Packers-liðið hefur verið nær óstöðvandi á tímabilinu og aðeins tapað einum leik í vetur. Þeir mæta Chargersliði sem batt enda á þriggja leikja tapgöngu í síðustu umferð með sigri á Chicago Bears í spennandi leik. Þá verður tvíhöfði af handbolta í íþróttahúsinu að Varmá, Afturelding mætir KA/Þór í Olísdeild kvenna og karlaliðið mætir Haukum. Lewis Hamilton getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 með sigri í kappakstrinum í Bandaríkjunum. Hann verður þá heimsmeistari í sjötta skiptið á ferlinum. Allt þetta ásamt fótbolta og golfi á sportrásunum í dag. Allar dagskrárupplýsingar Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 14:25 Jacksonville Jaguars - Houston Texans, Sport 2 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Afturelding - KA/Þór, Sport 3 17:55 Kansas City Chiefs - Minnesota Vikings, Sport 2 18:50 Formúla 1: Keppni, Sport 19:40 AC Milan - Lazio, Sport 4 20:05 Afturelding - Haukar, Sport 3 21:20 LA Chargers - Green Bay Packers, Sport 2
Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira