Stríðsmenn auglýsa eftir leikmönnum á ruslatunnum í Skotlandi Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 14:39 Knattspyrnufélagið segist hafa auglýst eftir leikmönnum með þessum hætti í sjö löndum. Mynd/Stríðsmenn Auglýsingar frá íslenska knattspyrnufélaginu Stríðsmönnum sem hafa sést á víð og dreif í skosku borgunum Edinborg og Glasgow hafa vakið þó nokkra athygli þar í landi. Á auglýsingaplöggunum óskar félagið eftir leikmönnum til að spila með liðinu í Reykjavík og fullyrðir að minnst tvö þúsund bresk pund, eða sem nemur 320 þúsund íslenskum króna, standi mönnum til boða fyrir að vinna og spila með félaginu á Íslandi sem leikur í fjórðu deild hér á landi. Fjallað hefur verið um auglýsingarnar í skoskum vefmiðlum og myndir birtar af auglýsingunum á ruslatunnum víða um borg. Þar er fullyrt að auglýsingarnar hafi jafnframt sést í fleiri breskum borgum.4th Tier Icelandic team recruiting players on bins in Glasgow pic.twitter.com/FCVl1iHIxN— Daniel (@Dj_mcneil99) October 23, 2019 Auglýsingarnar vísa á heimasíðu félagsins þar sem áhugasömum er gert ljóst að félagið sjálft borgi ekki laun fyrir spilamennskuna en að það muni tryggja leikmönnum launuð störf. Á vefsíðu félagsins er leikmannahópur þess sagður vera fjölþjóðlegur og að hann samanstandi úr leikmönnum af þrettán mismunandi þjóðernum. Vonast félagið til þess að komast upp í þriðju deild undir lok sumars á næsta ári. Þar kemur jafnframt fram að félagið hafi dreift auglýsingum í Bretlandi, Búlgaríu, Póllandi, Rúmeníu, Króatíu, Belgíu og Frakklandi. Viðbrögðin við þeim eru sögð vera framar vonum og hefur félagið boðað prufur eftir áramót. Bretland Fótbolti Skotland Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Auglýsingar frá íslenska knattspyrnufélaginu Stríðsmönnum sem hafa sést á víð og dreif í skosku borgunum Edinborg og Glasgow hafa vakið þó nokkra athygli þar í landi. Á auglýsingaplöggunum óskar félagið eftir leikmönnum til að spila með liðinu í Reykjavík og fullyrðir að minnst tvö þúsund bresk pund, eða sem nemur 320 þúsund íslenskum króna, standi mönnum til boða fyrir að vinna og spila með félaginu á Íslandi sem leikur í fjórðu deild hér á landi. Fjallað hefur verið um auglýsingarnar í skoskum vefmiðlum og myndir birtar af auglýsingunum á ruslatunnum víða um borg. Þar er fullyrt að auglýsingarnar hafi jafnframt sést í fleiri breskum borgum.4th Tier Icelandic team recruiting players on bins in Glasgow pic.twitter.com/FCVl1iHIxN— Daniel (@Dj_mcneil99) October 23, 2019 Auglýsingarnar vísa á heimasíðu félagsins þar sem áhugasömum er gert ljóst að félagið sjálft borgi ekki laun fyrir spilamennskuna en að það muni tryggja leikmönnum launuð störf. Á vefsíðu félagsins er leikmannahópur þess sagður vera fjölþjóðlegur og að hann samanstandi úr leikmönnum af þrettán mismunandi þjóðernum. Vonast félagið til þess að komast upp í þriðju deild undir lok sumars á næsta ári. Þar kemur jafnframt fram að félagið hafi dreift auglýsingum í Bretlandi, Búlgaríu, Póllandi, Rúmeníu, Króatíu, Belgíu og Frakklandi. Viðbrögðin við þeim eru sögð vera framar vonum og hefur félagið boðað prufur eftir áramót.
Bretland Fótbolti Skotland Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira