„Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2019 12:00 Landbúnaðar og fjölskyldusýningin "Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í þar sem bændur og búalið, ásamt öðrum gestum hittast til að bera saman bækur sínar, hlusta á fyrirlestra og skoða landbúnaðartæki. Þessi ferhyrndi hrútur verður reyndar ekki á staðnum en fallegur er hann. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira