„Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2019 12:00 Landbúnaðar og fjölskyldusýningin "Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í þar sem bændur og búalið, ásamt öðrum gestum hittast til að bera saman bækur sínar, hlusta á fyrirlestra og skoða landbúnaðartæki. Þessi ferhyrndi hrútur verður reyndar ekki á staðnum en fallegur er hann. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira