Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2019 20:36 Hér má sjá hvar búist er við að brúin komi yfir Fossvoginn. Vísir. Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Brúin mun tengja saman Kópavog við Reykjavík þar sem Borgarlína, gangandi og hjólandi vegfarendur munu ferðast yfir hana. Á vef Vegagerðarinnar segir að um opið forval sé að ræða þar sem valin verða fimm hönnunarteymi til að taka þátt í samkeppni á grundvelli hæfni og fyrri reynslu. Á Facebook-síðu Borgarlínunnar segir að um mikilvægan áfanga í leiðarkerfi Borgarlínu sé að ræða. Gert er ráð fyrir að leiðin Lækjartorg-Hamraborg, annar tveggja fyrstu leggja Borgarlínunnar, muni liggja frá Lækjartorgi að Háskóla Íslands og þaðan í gegnum Vatnsmýrina að hinni fyrirhuguðu brá frá Fossvogi yfir í Kópavoginn að endastöð við Hamraborg. Einnig er gert ráð fyrir umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna um brúnna. Borgarlína Kópavogur Reykjavík Samgöngur Skipulag Fossvogsbrú Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. 12. október 2018 08:50 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Brúin mun tengja saman Kópavog við Reykjavík þar sem Borgarlína, gangandi og hjólandi vegfarendur munu ferðast yfir hana. Á vef Vegagerðarinnar segir að um opið forval sé að ræða þar sem valin verða fimm hönnunarteymi til að taka þátt í samkeppni á grundvelli hæfni og fyrri reynslu. Á Facebook-síðu Borgarlínunnar segir að um mikilvægan áfanga í leiðarkerfi Borgarlínu sé að ræða. Gert er ráð fyrir að leiðin Lækjartorg-Hamraborg, annar tveggja fyrstu leggja Borgarlínunnar, muni liggja frá Lækjartorgi að Háskóla Íslands og þaðan í gegnum Vatnsmýrina að hinni fyrirhuguðu brá frá Fossvogi yfir í Kópavoginn að endastöð við Hamraborg. Einnig er gert ráð fyrir umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna um brúnna.
Borgarlína Kópavogur Reykjavík Samgöngur Skipulag Fossvogsbrú Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. 12. október 2018 08:50 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39 Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15
Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst. 12. október 2018 08:50
Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. 10. október 2019 08:39
Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2. desember 2016 06:00