Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 17. nóvember 2019 09:02 Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks. Stöð 2 Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Sjá meira
Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Sjá meira
Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00
Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00