Eva Joly segir að dómstólar þurfi að taka mál Samherja til sín Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. nóvember 2019 19:30 Hópur lögmanna undir stjórn Evu Joly,sérfræðings í rannsóknum fjámálaglæpa, hefur tekið að sér mál Jóhannesar Stefánssonar sem kom fram í fréttaskýringaþættinum í Kveik í gær og sagði frá viðskipaháttum Samherja í Afríku. Hún svaraði spurningum fréttastofu í dag og sagðist einnig vinna með Baro Alto lögmannsstofunni í París. Hópurinn hefði unnið að málinu í nokkra mánuði og væri vanur að verja uppljóstrara. Þá kom fram að spilling í sjávarútvegi væri vel þekkt og hefði m.a. komið fram í rannsóknum Sameinuðu þjóðanna. Hún sé afar skaðleg öllu þróunarstarfi. Þetta sé þó einstakt tilvik þar sem svo miklar upplýsingar hafi komið fram frá innanbúðarmanni Samherja. Það sé í höndum dómstóla hér á landi, í Namibíu, Angóla og Noregi að leggja mat á viðskiptahætti Samherja. Loks kemur fram að hún hafi sem þingmaður stutt Antoine Deltour þegar hann var uppljóstrari í máli Luxleaks. Þá hafi hún unnið að nýrri löggjöf sem verji uppljóstrara. Reynslan hafi kennt sér að það sé mikilvægt fyrir uppljóstrara að vera tilbúna undir árásir sem komi alltaf í kjölfar þess að þeir segja frá. Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Hópur lögmanna undir stjórn Evu Joly,sérfræðings í rannsóknum fjámálaglæpa, hefur tekið að sér mál Jóhannesar Stefánssonar sem kom fram í fréttaskýringaþættinum í Kveik í gær og sagði frá viðskipaháttum Samherja í Afríku. Hún svaraði spurningum fréttastofu í dag og sagðist einnig vinna með Baro Alto lögmannsstofunni í París. Hópurinn hefði unnið að málinu í nokkra mánuði og væri vanur að verja uppljóstrara. Þá kom fram að spilling í sjávarútvegi væri vel þekkt og hefði m.a. komið fram í rannsóknum Sameinuðu þjóðanna. Hún sé afar skaðleg öllu þróunarstarfi. Þetta sé þó einstakt tilvik þar sem svo miklar upplýsingar hafi komið fram frá innanbúðarmanni Samherja. Það sé í höndum dómstóla hér á landi, í Namibíu, Angóla og Noregi að leggja mat á viðskiptahætti Samherja. Loks kemur fram að hún hafi sem þingmaður stutt Antoine Deltour þegar hann var uppljóstrari í máli Luxleaks. Þá hafi hún unnið að nýrri löggjöf sem verji uppljóstrara. Reynslan hafi kennt sér að það sé mikilvægt fyrir uppljóstrara að vera tilbúna undir árásir sem komi alltaf í kjölfar þess að þeir segja frá.
Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira