Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 13. nóvember 2019 18:00 Albon hóf feril sinn í Formúlu 1 í vor með Toro Rosso liðinu. Getty Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira