Honda verður með Red Bull til 2021 Bragi Þórðarson skrifar 27. nóvember 2019 23:00 Honda byrjaði samstarf sitt með Red Bull í vor. Getty Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn er enn að ræða við Red Bull um tímabilið eftir 2021, en það ár verða stórar reglubreytingar í Formúlunni. Red Bull hefur gefið Honda sinn fyrsta sigur í Formúlunni síðan framleiðandinn kom aftur í sportið árið 2015. Max Verstappen hefur alls unnið þrjár keppnir í ár og á möguleika á fjórða sigrinum í Abu Dhabi kappakstrinum um helgina. Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn er enn að ræða við Red Bull um tímabilið eftir 2021, en það ár verða stórar reglubreytingar í Formúlunni. Red Bull hefur gefið Honda sinn fyrsta sigur í Formúlunni síðan framleiðandinn kom aftur í sportið árið 2015. Max Verstappen hefur alls unnið þrjár keppnir í ár og á möguleika á fjórða sigrinum í Abu Dhabi kappakstrinum um helgina.
Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira