„Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2019 12:30 Mourinho og boltastrákurinn í stuði. vísir/getty Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45