Fékk sýkingu sem kemur upp í 1% tilfella Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2019 14:01 Dagur Kár fékk sýkingu í kjölfar hnéaðgerðar. vísir/bára Óvíst er hvenær körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson getur leikið aftur með Grindavík. Dagur fór í aðgerð á hné um miðjan mánuðinn. Eftir tvo daga heima fór hann aftur á spítalann vegna mikilla verkja. Þá kom í ljós að hann var kominn með sýkingu í liðinn. „Aðgerðin gekk vel en eftir tvo daga fór ég upp á spítala með óbærilegan verk. Þeir sáu þá að ég var kominn með sýkingu og ég fékk sýklalyf,“ sagði Dagur í samtali við Vísi. Að hans sögn var aðgerðin einföld og aukaverkanirnar fátíðar. „Þetta er ótrúlega sjaldgæft. Læknarnir sögðu að þetta kæmi ekki upp nema í svona 1% tilvika. Þetta er fáránlega mikil óheppni,“ bætti Dagur við. Garðbæingurinn hefur nú verið rúmliggjandi á spítala í viku. Búist var við að hann yrði frá í um sex vikur eftir aðgerðina en eftir þetta bakslag er óvíst hvenær hann snýr aftur á parketið. „Ég veit ekki hvenær ég verð klár aftur. Það er mjög erfitt að segja. Þetta er svekkjandi en ég er allavega í réttum höndum,“ sagði Dagur sem gekk í raðir Grindavíkur frá austurríska liðinu Flyers Wels í sumar. Í sjö leikjum í Domino's deildinni í vetur er Dagur með 12,4 stig, 3,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali. Hann er sjöundi stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. 15. nóvember 2019 19:48 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Óvíst er hvenær körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson getur leikið aftur með Grindavík. Dagur fór í aðgerð á hné um miðjan mánuðinn. Eftir tvo daga heima fór hann aftur á spítalann vegna mikilla verkja. Þá kom í ljós að hann var kominn með sýkingu í liðinn. „Aðgerðin gekk vel en eftir tvo daga fór ég upp á spítala með óbærilegan verk. Þeir sáu þá að ég var kominn með sýkingu og ég fékk sýklalyf,“ sagði Dagur í samtali við Vísi. Að hans sögn var aðgerðin einföld og aukaverkanirnar fátíðar. „Þetta er ótrúlega sjaldgæft. Læknarnir sögðu að þetta kæmi ekki upp nema í svona 1% tilvika. Þetta er fáránlega mikil óheppni,“ bætti Dagur við. Garðbæingurinn hefur nú verið rúmliggjandi á spítala í viku. Búist var við að hann yrði frá í um sex vikur eftir aðgerðina en eftir þetta bakslag er óvíst hvenær hann snýr aftur á parketið. „Ég veit ekki hvenær ég verð klár aftur. Það er mjög erfitt að segja. Þetta er svekkjandi en ég er allavega í réttum höndum,“ sagði Dagur sem gekk í raðir Grindavíkur frá austurríska liðinu Flyers Wels í sumar. Í sjö leikjum í Domino's deildinni í vetur er Dagur með 12,4 stig, 3,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali. Hann er sjöundi stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. 15. nóvember 2019 19:48 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. 15. nóvember 2019 19:48