Innanlandsflugvöllur betri kostur en millilanda í Hvassahrauni Heimir Már Pétursson skrifar 21. nóvember 2019 15:19 Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri. Vísir/Vilhelm Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Sjá meira
Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Sjá meira