Uppsagnir hjá Hafrannsóknarstofnun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 14:50 Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafró. Fréttablaðið/Pjetur Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við fréttastofu að fjórir til viðbótar hafi sagt upp að eigin frumkvæði. Á heimsíðu Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að ákveðið hefði verið að breyta skipulagi til að gera reksturinn skilvirkari og hagkvæmari. Þannig fækkar fagsviðum úr fimm í fjögur og stoðsviðum úr fjórum í tvö. Sigurður segir að fjórir sviðsstjórar hafi ákveðið að hætta störfum en til stendur að leggja niður þeirra svið. Þeim hafi boðist áframhaldandi starf sem sérfræðingar en því boði hafi verið hafnað. Í tengslum við flutning á starfsemi stofnunarinnar úr Reykjavík á einn stað í Hafnarfirði munu verða breytingar á rekstri stoðþjónustu stofnunarinnar, störfum þar fækkað og ekki verður endurráðið í þær stöður sem losna á næstu mánuðum. Sigurður segir að fleiri uppsagnir séu ekki fyrirhugaðar. „Sem betur fer þá er þetta búið.“ Að sögn Sigurðar eru hagræðingarkröfur gerðar til Hafrannsóknarstofnunar, líkt og á við um aðrar ríkisstofnanir. Hvernig er andrúmsloftið hjá starfsmannahópnum? „Fólki er náttúrulega brugðið og leiðinlegt að þurfa að fara í svona og kveðja gott fólk.“ Hafnarfjörður Reykjavík Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Sjá meira
Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við fréttastofu að fjórir til viðbótar hafi sagt upp að eigin frumkvæði. Á heimsíðu Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að ákveðið hefði verið að breyta skipulagi til að gera reksturinn skilvirkari og hagkvæmari. Þannig fækkar fagsviðum úr fimm í fjögur og stoðsviðum úr fjórum í tvö. Sigurður segir að fjórir sviðsstjórar hafi ákveðið að hætta störfum en til stendur að leggja niður þeirra svið. Þeim hafi boðist áframhaldandi starf sem sérfræðingar en því boði hafi verið hafnað. Í tengslum við flutning á starfsemi stofnunarinnar úr Reykjavík á einn stað í Hafnarfirði munu verða breytingar á rekstri stoðþjónustu stofnunarinnar, störfum þar fækkað og ekki verður endurráðið í þær stöður sem losna á næstu mánuðum. Sigurður segir að fleiri uppsagnir séu ekki fyrirhugaðar. „Sem betur fer þá er þetta búið.“ Að sögn Sigurðar eru hagræðingarkröfur gerðar til Hafrannsóknarstofnunar, líkt og á við um aðrar ríkisstofnanir. Hvernig er andrúmsloftið hjá starfsmannahópnum? „Fólki er náttúrulega brugðið og leiðinlegt að þurfa að fara í svona og kveðja gott fólk.“
Hafnarfjörður Reykjavík Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Sjá meira