Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. desember 2019 06:25 Gosmökkurinn frá fjallinnu sést hér rísa hátt upp í himininn. Vísir/EPA Einn er látinn og nokkurra er saknað eftir eldgos í Whakaari, eða „Hvítu eyju“, á Nýja-Sjálandi. Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. BBC greinir frá. Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að tuttugu og þremur hafi verið bjargað en óttast er að tala látinna hækki. Fjallið, sem er á eyju rétt norðan við stóru eyjar Nýja-Sjálands, er eitt af virkustu eldfjöllum landsins. Hvíta eyja er jafnframt vinsæll ferðamannastaður og þangað fara ferðamenn gjarnan í dagsferðir. Talið er að tæplega fimmtíu manns hafi verið á eyjunni þegar gosið hófst um klukkan tvö að staðartíma, eða um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Erlendir miðlar hafa deilt myndböndum frá Michael Schade, Twitter-notanda sem var á siglingu við Hvítu eyju þegar eldgosið varð. Í myndböndum hans, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig gríðarlegur gosmökkur rís upp úr hafinu.pic.twitter.com/NcFiCWi2Yf— Michael Schade (@sch) December 9, 2019 Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands sagði í ávarpi að nokkrir ferðamenn hefðu verið á eyjunni eða í grennd við hana þegar byrjaði að gjósa. Um væri að ræða bæði innlenda og erlenda ferðamenn. Þá sagði hún lögreglu standa að umfangsmiklum björgunaraðgerðum en gosmökkurinn gerði björgunarfólki þó erfitt fyrir. Í frétt BBC segir að gos í fjallinu séu nokkuð tíð. Síðast gaus þar árið 2016 en engan sakaði. Eldgos og jarðhræringar Nýja-Sjáland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Einn er látinn og nokkurra er saknað eftir eldgos í Whakaari, eða „Hvítu eyju“, á Nýja-Sjálandi. Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. BBC greinir frá. Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að tuttugu og þremur hafi verið bjargað en óttast er að tala látinna hækki. Fjallið, sem er á eyju rétt norðan við stóru eyjar Nýja-Sjálands, er eitt af virkustu eldfjöllum landsins. Hvíta eyja er jafnframt vinsæll ferðamannastaður og þangað fara ferðamenn gjarnan í dagsferðir. Talið er að tæplega fimmtíu manns hafi verið á eyjunni þegar gosið hófst um klukkan tvö að staðartíma, eða um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Erlendir miðlar hafa deilt myndböndum frá Michael Schade, Twitter-notanda sem var á siglingu við Hvítu eyju þegar eldgosið varð. Í myndböndum hans, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig gríðarlegur gosmökkur rís upp úr hafinu.pic.twitter.com/NcFiCWi2Yf— Michael Schade (@sch) December 9, 2019 Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands sagði í ávarpi að nokkrir ferðamenn hefðu verið á eyjunni eða í grennd við hana þegar byrjaði að gjósa. Um væri að ræða bæði innlenda og erlenda ferðamenn. Þá sagði hún lögreglu standa að umfangsmiklum björgunaraðgerðum en gosmökkurinn gerði björgunarfólki þó erfitt fyrir. Í frétt BBC segir að gos í fjallinu séu nokkuð tíð. Síðast gaus þar árið 2016 en engan sakaði.
Eldgos og jarðhræringar Nýja-Sjáland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira