Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. desember 2019 13:00 Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. Börnum er boðið upp á að koma einu sinni í mánuði í bókasöfnin í Kópavogi, Seltjarnarnesi, Garðabæ og Mosfellsbæ og lesa fyrir hundana sína. Margrét Sigurðardóttir formaður Vigdísar-Vina gæludýra á Íslandi hefur séð um verkefnið síðan 2012 en það er að bandarískri fyrirmynd. Hún rannsakaði árangur slíks verkefnis í námi og segir að bæði sín rannsókn og erlendar rannsóknir sýni mikinn árangur varðandi lestur barna „Þetta er áhugahvetjandi, börnum finnst skemmtilegra að lesa fyrir hund heldur en manneskjur,“ segir Margrét „Þá segir nú ein hérna, miklu skemmtilegra að lesa fyrir hund en fullorðna ég vildi að þetta væri alltaf að eilífu,“ Annað barn sagði í rannsókn. „Þá segir ein hérna. þá getur maður alltaf lesið sjálfur því mamma og pabbi þau að þegar ég er að lesa eitthvað orð segja þau mér hvað orðið er, það er svo óþægilegt því ég er að reyna að gera það sjálf,“ sagði Margrét. Margrét segir að fullorðnir séu oft of fljótir að grípa inn í og leiðrétta börnin. „Hundurinn dáir hins vegar börnin og mænir á börnin og það er sama hvernig þau lesa hann leiðréttir þau náttúrulega ekki.“ Þá segir Margrét að þegar erfið orð komi upp í lestri þá eigi börnin miklu betra með að útskýra þau fyrir hundinum sínum og ef þau skilji það ekki sé lestraliði á staðnum til að útskýra orðið. Það að lesa fyrir hund hafi afar róandi áhrif. „Að hafa hund við hliðina á sér lækkar blóðþrýsting. Þannig að það róar börnin að hafa hund við hliðina á sér og klappa þeim,“ segir Margrét. Hundarnir séu líka afar ánægðir í slíkum lestrastundum. „Þeir vita nákvæmlega hvert þeir eiga að gera og vita nákvæmlega hvað þeir eru að fara að gera og eru ofsaglaðir. Þetta segja allir hundaeigendurnir,“ sagði Margrét Sigurðardóttir formaður Vigdísar-Vina gæludýra á Íslandi Dýr Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. Börnum er boðið upp á að koma einu sinni í mánuði í bókasöfnin í Kópavogi, Seltjarnarnesi, Garðabæ og Mosfellsbæ og lesa fyrir hundana sína. Margrét Sigurðardóttir formaður Vigdísar-Vina gæludýra á Íslandi hefur séð um verkefnið síðan 2012 en það er að bandarískri fyrirmynd. Hún rannsakaði árangur slíks verkefnis í námi og segir að bæði sín rannsókn og erlendar rannsóknir sýni mikinn árangur varðandi lestur barna „Þetta er áhugahvetjandi, börnum finnst skemmtilegra að lesa fyrir hund heldur en manneskjur,“ segir Margrét „Þá segir nú ein hérna, miklu skemmtilegra að lesa fyrir hund en fullorðna ég vildi að þetta væri alltaf að eilífu,“ Annað barn sagði í rannsókn. „Þá segir ein hérna. þá getur maður alltaf lesið sjálfur því mamma og pabbi þau að þegar ég er að lesa eitthvað orð segja þau mér hvað orðið er, það er svo óþægilegt því ég er að reyna að gera það sjálf,“ sagði Margrét. Margrét segir að fullorðnir séu oft of fljótir að grípa inn í og leiðrétta börnin. „Hundurinn dáir hins vegar börnin og mænir á börnin og það er sama hvernig þau lesa hann leiðréttir þau náttúrulega ekki.“ Þá segir Margrét að þegar erfið orð komi upp í lestri þá eigi börnin miklu betra með að útskýra þau fyrir hundinum sínum og ef þau skilji það ekki sé lestraliði á staðnum til að útskýra orðið. Það að lesa fyrir hund hafi afar róandi áhrif. „Að hafa hund við hliðina á sér lækkar blóðþrýsting. Þannig að það róar börnin að hafa hund við hliðina á sér og klappa þeim,“ segir Margrét. Hundarnir séu líka afar ánægðir í slíkum lestrastundum. „Þeir vita nákvæmlega hvert þeir eiga að gera og vita nákvæmlega hvað þeir eru að fara að gera og eru ofsaglaðir. Þetta segja allir hundaeigendurnir,“ sagði Margrét Sigurðardóttir formaður Vigdísar-Vina gæludýra á Íslandi
Dýr Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira