Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Lydía Dögg Egilsdóttir skrifar 5. desember 2019 07:30 Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir.
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun