Langþráður Snæfellssigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2019 20:48 Gunnhildur átti frábæran leik gegn Grindavík. vísir/vilhelm Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00