Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 12:00 Ceferin á dögunum er dregið var í riðla fyrir EM 2020. vísir/getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira