Frosti og Máni fóru saman í pararáðgjöf Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 12:30 Frosti hefur gengið í gegnum ýmislegt með Máni. vísir/vilhelm Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. Frosti hefur starfað í útvarpi frá árinu 1999 og nánast allan tímann unnið með Þorkeli Mána. Saman hafa þeir verið með útvarpsþáttinn Harmageddon á X-inu í yfir áratug. Stundum hefur það tekið á samband þeirra vina að starfa svona lengi saman. „Við höfum verið í svona pararáðgjöf út af vinnusambandinu. Þetta er búið að vera langur tími og það hefur gengið á ýmsu. Ef ég á að vera væmin þá erum við bara eins og bræður og þetta er bara eins og fjölskyldumeðlimur sem er mjög tengdur manni. Það getur ýmislegt komið upp en allt er þetta í mesta bróðerni.“ Hann segir að þeir félagarnir hafi unnið saman í yfir tuttugu ár. „Heilt yfir hefur allt gengið vel í 95 prósent af tímanum og virkilega gott samtarf. Þegar við fórum til ráðgjafa þá man ég ekki alveg út af hverju það var, en held að það hafi meira verið út af mér heldur en honum. Það var eitthvað vesen og við þurfum að leita okkur hjálpar varðandi samskiptin.“Í þættinum ræðir Frosti einnig um Mínustímann skrautlega, hvernig það sé að vera mikið á milli tannanna á fólki fyrir skoðanir sínar, Harmageddon tímann og pararáðgjöf sem hann fór í með Mána, þegar hann tók ákvörðun á einu augabragði að hætta borða kjöt, föðurhlutverkið, föðurmissinn, um samband sitt við Helgu Gabríelu og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. Frosti hefur starfað í útvarpi frá árinu 1999 og nánast allan tímann unnið með Þorkeli Mána. Saman hafa þeir verið með útvarpsþáttinn Harmageddon á X-inu í yfir áratug. Stundum hefur það tekið á samband þeirra vina að starfa svona lengi saman. „Við höfum verið í svona pararáðgjöf út af vinnusambandinu. Þetta er búið að vera langur tími og það hefur gengið á ýmsu. Ef ég á að vera væmin þá erum við bara eins og bræður og þetta er bara eins og fjölskyldumeðlimur sem er mjög tengdur manni. Það getur ýmislegt komið upp en allt er þetta í mesta bróðerni.“ Hann segir að þeir félagarnir hafi unnið saman í yfir tuttugu ár. „Heilt yfir hefur allt gengið vel í 95 prósent af tímanum og virkilega gott samtarf. Þegar við fórum til ráðgjafa þá man ég ekki alveg út af hverju það var, en held að það hafi meira verið út af mér heldur en honum. Það var eitthvað vesen og við þurfum að leita okkur hjálpar varðandi samskiptin.“Í þættinum ræðir Frosti einnig um Mínustímann skrautlega, hvernig það sé að vera mikið á milli tannanna á fólki fyrir skoðanir sínar, Harmageddon tímann og pararáðgjöf sem hann fór í með Mána, þegar hann tók ákvörðun á einu augabragði að hætta borða kjöt, föðurhlutverkið, föðurmissinn, um samband sitt við Helgu Gabríelu og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira