Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2019 20:30 Besti fótboltamaður í heimi 2019, Lionel Messi. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019 Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019
Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira