Frumvarpið snúist ekki um Ríkisútvarpið Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. desember 2019 13:40 Helst var gagnrýnt í umræðu um fjölmiðlafrumvarpið að ekki væri samhliða tekið á umfangi Ríkisútvarpsins. Vísir/Vilhelm Sú gagnrýni sem fram kom í umræðum um fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra í fyrstu umræðu um málið á Alþingi í gærkvöldi snéri einna helst að því að ekki væri samhliða reynt að stemma stigu við því mikla samkeppnisforskoti sem RÚV hafi á fjölmiðlamarkaði. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra svarar þeirri gagnrýni á þá leið að frumvarpið fjalli einfaldlega ekki um Ríkisútvarpið, heldur einkarekna fjölmiðla. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins voru meðal þeirra sem í gær lýstu þeim skoðunum sínum að þeim þætti eðlilegra að draga til dæmis úr umfangi RÚV á auglýsingamarkaði, áður en farið verður í beinar endurgreiðslur til einkarekinna fjölmiðla.Sjá einnig: Ræddu fjölmiðlafrumvarpið fram á nótt „Við erum kannski að einhverju leyti í svipuðum sporum og læknirinn sem horfir á sjúklinginn og á um tvennt að velja. Hann getur skorið meinið í burt og komið sjúklingnum til heilbrigðis eða gefið honum verkjalyfi í þeirri von að honum líði eitthvað betur en síðan auðvitað mun verkun verkjalyfins líða hjá,“ sagði Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, til að mynda í umræðu um málið á Alþingi í gær. Ætla má að meinið í þessari líkingu Óla Bjarnar vísi til samkeppnisforskots Ríkisútvarpsins og lyfjagjöfin til ríkisstuðnings við einkarekna fjölmiðla. Ítrekaði hann þó að honum þætti góður hugur liggja að baki frumvarpinu. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/vilhelm „Þetta frumvarp fjallar um einkarekna fjölmiðla, við fjöllum svo um málefni RÚV í þjónustusamningi og það eru ákveðin lög sem fjalla líka um hlutverk RÚV. Ég bind hins vegar vonir við það að þetta frumvarp um einkarekna fjölmiðla, það er að segja stuðningur við þá, er einn liður í því að styrkja stöðu íslenskra fjölmiðla,“ segir Lilja, spurð út í þessa gagnrýni sem fram kom í máli Óla Bjarnar og annarra þingmanna í umræðu um málið í gær. Frumvarpinu hefur nú verið vísað til allsherjar- og menntamálanefndar sem fundaði um málið strax í morgun að sögn Páls Magnússonar, formanns nefndarinnar. Stefnt er að því að senda málið út strax í dag til umsagnar en óskað verður sérstaklega eftir umsögnum frá þeim aðilum sem málið varðar með einum eða öðrum hætti. Öllum er þó frjálst að senda inn umsögn. Gert er ráð fyrir að umsagnarfrestur verði til 10. janúar að sögn Páls. Strangar kröfur eru gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald þeirra fjölmiðla sem sækja um stuðning.Vísir/vilhelm Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tvísýnt um hvort fjölmiðlafrumvarp komist á dagskrá fyrir jól Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra var á dagskrá Alþingis á mánudaginn en var tekið af dagskrá eftir að stjórnarandstaðan greip á það ráð að sniðganga atkvæðagreiðslur. 11. desember 2019 13:24 Fjölmiðlafrumvarpið lagt fram á Alþingi Fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur var lagt fram á Alþingi í dag og hefur verið birt á vef Alþingis. 6. desember 2019 22:02 Bjarni segist vilja öflugt og sjálfstætt Ríkisútvarp Þrátt fyrir að formaður Sjálfstæðisflokksins telji að endurskoða þurfi stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði segist hann þó ekki vilja draga jaxlana úr stofnuninni. 13. desember 2019 09:25 Strangar kröfur gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum Ríkar kröfur eru gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum sæki þeir um endurgreiðslu vegna hluta kostnaðar við rekstur. 7. desember 2019 12:04 Ræddu fjölmiðlafrumvarp fram á nótt Umræður um fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra stóðu yfir á Alþingi til rúmlega tvö í nótt. Haldnir verða tveir þingfundir í dag til að unnt verði að ljúka umsamdri dagskrá þingsins fyrir jólafrí í dag. 17. desember 2019 12:12 Mælti loks fyrir fjölmiðlafrumvarpinu eftir erfiða meðferð í ríkisstjórn Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mælti í kvöld fyrir breytingum á lögum um fjölmiðla á Alþingi. Verði frumvarp hennar samþykkt geta einkareknir fjölmiðlar átt rétt á stuðningi frá hinu opinbera að uppfylltum skilyrðum. 16. desember 2019 23:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Sú gagnrýni sem fram kom í umræðum um fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra í fyrstu umræðu um málið á Alþingi í gærkvöldi snéri einna helst að því að ekki væri samhliða reynt að stemma stigu við því mikla samkeppnisforskoti sem RÚV hafi á fjölmiðlamarkaði. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra svarar þeirri gagnrýni á þá leið að frumvarpið fjalli einfaldlega ekki um Ríkisútvarpið, heldur einkarekna fjölmiðla. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins voru meðal þeirra sem í gær lýstu þeim skoðunum sínum að þeim þætti eðlilegra að draga til dæmis úr umfangi RÚV á auglýsingamarkaði, áður en farið verður í beinar endurgreiðslur til einkarekinna fjölmiðla.Sjá einnig: Ræddu fjölmiðlafrumvarpið fram á nótt „Við erum kannski að einhverju leyti í svipuðum sporum og læknirinn sem horfir á sjúklinginn og á um tvennt að velja. Hann getur skorið meinið í burt og komið sjúklingnum til heilbrigðis eða gefið honum verkjalyfi í þeirri von að honum líði eitthvað betur en síðan auðvitað mun verkun verkjalyfins líða hjá,“ sagði Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, til að mynda í umræðu um málið á Alþingi í gær. Ætla má að meinið í þessari líkingu Óla Bjarnar vísi til samkeppnisforskots Ríkisútvarpsins og lyfjagjöfin til ríkisstuðnings við einkarekna fjölmiðla. Ítrekaði hann þó að honum þætti góður hugur liggja að baki frumvarpinu. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/vilhelm „Þetta frumvarp fjallar um einkarekna fjölmiðla, við fjöllum svo um málefni RÚV í þjónustusamningi og það eru ákveðin lög sem fjalla líka um hlutverk RÚV. Ég bind hins vegar vonir við það að þetta frumvarp um einkarekna fjölmiðla, það er að segja stuðningur við þá, er einn liður í því að styrkja stöðu íslenskra fjölmiðla,“ segir Lilja, spurð út í þessa gagnrýni sem fram kom í máli Óla Bjarnar og annarra þingmanna í umræðu um málið í gær. Frumvarpinu hefur nú verið vísað til allsherjar- og menntamálanefndar sem fundaði um málið strax í morgun að sögn Páls Magnússonar, formanns nefndarinnar. Stefnt er að því að senda málið út strax í dag til umsagnar en óskað verður sérstaklega eftir umsögnum frá þeim aðilum sem málið varðar með einum eða öðrum hætti. Öllum er þó frjálst að senda inn umsögn. Gert er ráð fyrir að umsagnarfrestur verði til 10. janúar að sögn Páls. Strangar kröfur eru gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald þeirra fjölmiðla sem sækja um stuðning.Vísir/vilhelm
Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tvísýnt um hvort fjölmiðlafrumvarp komist á dagskrá fyrir jól Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra var á dagskrá Alþingis á mánudaginn en var tekið af dagskrá eftir að stjórnarandstaðan greip á það ráð að sniðganga atkvæðagreiðslur. 11. desember 2019 13:24 Fjölmiðlafrumvarpið lagt fram á Alþingi Fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur var lagt fram á Alþingi í dag og hefur verið birt á vef Alþingis. 6. desember 2019 22:02 Bjarni segist vilja öflugt og sjálfstætt Ríkisútvarp Þrátt fyrir að formaður Sjálfstæðisflokksins telji að endurskoða þurfi stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði segist hann þó ekki vilja draga jaxlana úr stofnuninni. 13. desember 2019 09:25 Strangar kröfur gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum Ríkar kröfur eru gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum sæki þeir um endurgreiðslu vegna hluta kostnaðar við rekstur. 7. desember 2019 12:04 Ræddu fjölmiðlafrumvarp fram á nótt Umræður um fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra stóðu yfir á Alþingi til rúmlega tvö í nótt. Haldnir verða tveir þingfundir í dag til að unnt verði að ljúka umsamdri dagskrá þingsins fyrir jólafrí í dag. 17. desember 2019 12:12 Mælti loks fyrir fjölmiðlafrumvarpinu eftir erfiða meðferð í ríkisstjórn Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mælti í kvöld fyrir breytingum á lögum um fjölmiðla á Alþingi. Verði frumvarp hennar samþykkt geta einkareknir fjölmiðlar átt rétt á stuðningi frá hinu opinbera að uppfylltum skilyrðum. 16. desember 2019 23:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Tvísýnt um hvort fjölmiðlafrumvarp komist á dagskrá fyrir jól Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra var á dagskrá Alþingis á mánudaginn en var tekið af dagskrá eftir að stjórnarandstaðan greip á það ráð að sniðganga atkvæðagreiðslur. 11. desember 2019 13:24
Fjölmiðlafrumvarpið lagt fram á Alþingi Fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur var lagt fram á Alþingi í dag og hefur verið birt á vef Alþingis. 6. desember 2019 22:02
Bjarni segist vilja öflugt og sjálfstætt Ríkisútvarp Þrátt fyrir að formaður Sjálfstæðisflokksins telji að endurskoða þurfi stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði segist hann þó ekki vilja draga jaxlana úr stofnuninni. 13. desember 2019 09:25
Strangar kröfur gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum Ríkar kröfur eru gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum sæki þeir um endurgreiðslu vegna hluta kostnaðar við rekstur. 7. desember 2019 12:04
Ræddu fjölmiðlafrumvarp fram á nótt Umræður um fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra stóðu yfir á Alþingi til rúmlega tvö í nótt. Haldnir verða tveir þingfundir í dag til að unnt verði að ljúka umsamdri dagskrá þingsins fyrir jólafrí í dag. 17. desember 2019 12:12
Mælti loks fyrir fjölmiðlafrumvarpinu eftir erfiða meðferð í ríkisstjórn Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mælti í kvöld fyrir breytingum á lögum um fjölmiðla á Alþingi. Verði frumvarp hennar samþykkt geta einkareknir fjölmiðlar átt rétt á stuðningi frá hinu opinbera að uppfylltum skilyrðum. 16. desember 2019 23:00