Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 17:00 Roy Jorgen Svenningsen. Skjámynd úr fréttinni Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira