365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2019 09:56 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir/Egill A Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær. Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær.
Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira