Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2019 14:30 Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Líf. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Áhugaverðar nýjungar í fjáröflun félagsins eru kort sem bjóða nýja einstaklinga velkomna í heiminn og mánaðakort sem svo vinsælt er að nota til að taka myndir af ungbörnum fyrstu mánuði þeirra eru meðal nýjunga í fjáröflun félagsins. Fyrr í haust kynnti félagið nýja Mæðra- og nýburapakka í samstarfi við Rekstrarvörur en pakkinn inniheldur allt sem móðir og barn þurfa fyrstu dagana eftir fæðingu. Rekstrarvörur selja pakkann en allur ágóði af sölu hans rennur til Lífs. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tók Þórunn Erna Clausen við Mæðra- og nýburapakka frá félaginu en hún á von á sér á næstu vikum en leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, segir í tilkynningunni þessa fjáröflun nauðsynlega til að geta stutt við kvennadeildina, enda séu verkefnin mörg. Á árinu hafi félagið safnað fyrir nýjum vöggum og nú sé verið að fjármagna breytingar á bráðaþjónustu kvennadeildar auk annarra verkefna. Endurnýjun eigi sér alltaf stað bæði á húsgögnum og tækjum auk þess sem reynt sé að hafa umhverfið sem notalegast til að auka vellíðan þeirra sem á deildunum dvelja. Kolbrún og Þórunn Erna saman við tilefnið. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Líf. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Áhugaverðar nýjungar í fjáröflun félagsins eru kort sem bjóða nýja einstaklinga velkomna í heiminn og mánaðakort sem svo vinsælt er að nota til að taka myndir af ungbörnum fyrstu mánuði þeirra eru meðal nýjunga í fjáröflun félagsins. Fyrr í haust kynnti félagið nýja Mæðra- og nýburapakka í samstarfi við Rekstrarvörur en pakkinn inniheldur allt sem móðir og barn þurfa fyrstu dagana eftir fæðingu. Rekstrarvörur selja pakkann en allur ágóði af sölu hans rennur til Lífs. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tók Þórunn Erna Clausen við Mæðra- og nýburapakka frá félaginu en hún á von á sér á næstu vikum en leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, segir í tilkynningunni þessa fjáröflun nauðsynlega til að geta stutt við kvennadeildina, enda séu verkefnin mörg. Á árinu hafi félagið safnað fyrir nýjum vöggum og nú sé verið að fjármagna breytingar á bráðaþjónustu kvennadeildar auk annarra verkefna. Endurnýjun eigi sér alltaf stað bæði á húsgögnum og tækjum auk þess sem reynt sé að hafa umhverfið sem notalegast til að auka vellíðan þeirra sem á deildunum dvelja. Kolbrún og Þórunn Erna saman við tilefnið.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira