Byrjað að opna vegi og jólaveðrið lítur vel út Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. desember 2019 06:54 Frá Ljósavatnsskarði í vikunni. Lögreglan Búið er að opna þjóðveg 1 um Ljósavatnsskarð samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Veginum var lokað í gær vegna snjóflóðahættu. Þá er nú verið að moka allar helstu leiðir og gert er ráð fyrir að víðast hvar verði hægt að opna fyrir umferð upp úr klukkan átta. Þá er tekið að lægja eftir vindasama daga og von á góðu jólaveðri. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er enn lokað um Þverárfjall, Siglufjarðarveg og Víkurskarð nú á sjöunda tímanum. Vegfarendum er jafnframt bent á að víðast hvar er vetrarfærð á Norðurlandi. Þá er verið að moka yfir Mýtvatns- og Möðrudalsöræfi en vegurinn um Hólasand er lokaður. Á Austurlandi er víða vetrarfærð en greiðfært sunnan Reyðarfjarðar. Þá er vegfarendum á Suðausturlandi bent á að klæðning hafi fokið af kafla af veginum við Lómagnúp og þeir beðnir að fara varlega.Töluvert snjóflóð féll á veginn um Ljósavatnsskarð á fimmtudagskvöld en það var hreinsað upp í fyrradag. Vegurinn var opinn yfir daginn í gær en vegfarendur hafa verið beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu. Stórhríð var á svæðinu nú fram undir morgun en Vegagerðin hætti að þjónusta veginn frá og með klukkan tíu í gærkvöldi. Upplýsingar um færð og veður má nálgast á vef Vegagerdarinnar. Útlitið gott fyrir þá sem óska sér hvítra jóla Eftir vindasama daga er nú búið að lægja víðast hvar á landinu og í dag verður austan og norðaustan 3-10 m/s, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings. Áfram mun þó blása á Vestfjörðum en þar verða 8-15 m/s fram á kvöld. Þá verður snjókoma eða él viðloðandi við noðurströndina og Vestfirði en annars þurrt og bjart með köflum. „Jólaveðrið lítur vel út um allt land, en útlit er fyrir hæga breytilega átt og stöku él eða slydduél, einkum á Norðaustur- og Suðvesturlandi og útlitið því gott í flestum landshlutum fyrir þá sem óska sér hvítra jóla. Milli jóla og nýárs er síðan aftur von á umhleypingum en að þessu sinni sunnanátt með hækkandi hita og rigningu,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Búið er að opna þjóðveg 1 um Ljósavatnsskarð samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Veginum var lokað í gær vegna snjóflóðahættu. Þá er nú verið að moka allar helstu leiðir og gert er ráð fyrir að víðast hvar verði hægt að opna fyrir umferð upp úr klukkan átta. Þá er tekið að lægja eftir vindasama daga og von á góðu jólaveðri. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er enn lokað um Þverárfjall, Siglufjarðarveg og Víkurskarð nú á sjöunda tímanum. Vegfarendum er jafnframt bent á að víðast hvar er vetrarfærð á Norðurlandi. Þá er verið að moka yfir Mýtvatns- og Möðrudalsöræfi en vegurinn um Hólasand er lokaður. Á Austurlandi er víða vetrarfærð en greiðfært sunnan Reyðarfjarðar. Þá er vegfarendum á Suðausturlandi bent á að klæðning hafi fokið af kafla af veginum við Lómagnúp og þeir beðnir að fara varlega.Töluvert snjóflóð féll á veginn um Ljósavatnsskarð á fimmtudagskvöld en það var hreinsað upp í fyrradag. Vegurinn var opinn yfir daginn í gær en vegfarendur hafa verið beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu. Stórhríð var á svæðinu nú fram undir morgun en Vegagerðin hætti að þjónusta veginn frá og með klukkan tíu í gærkvöldi. Upplýsingar um færð og veður má nálgast á vef Vegagerdarinnar. Útlitið gott fyrir þá sem óska sér hvítra jóla Eftir vindasama daga er nú búið að lægja víðast hvar á landinu og í dag verður austan og norðaustan 3-10 m/s, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings. Áfram mun þó blása á Vestfjörðum en þar verða 8-15 m/s fram á kvöld. Þá verður snjókoma eða él viðloðandi við noðurströndina og Vestfirði en annars þurrt og bjart með köflum. „Jólaveðrið lítur vel út um allt land, en útlit er fyrir hæga breytilega átt og stöku él eða slydduél, einkum á Norðaustur- og Suðvesturlandi og útlitið því gott í flestum landshlutum fyrir þá sem óska sér hvítra jóla. Milli jóla og nýárs er síðan aftur von á umhleypingum en að þessu sinni sunnanátt með hækkandi hita og rigningu,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.
Veður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira