Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 10:00 Mynd af heimasíðu West Ham. mynd/heimasíða West Ham Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Pieters staðfesti þetta í dag en hann gekk í raðir West Ham fimmtán ára gamall. Hann lék í ellefu ár hjá félaginu áður en hann gekk í raðir Tottenham. Hann skoraði meðal annars fyrir enska landsliðið í úrslitaleiknum á HM 1966 er enska landsliðið hafði betur gegn Vestur-Þýskalandi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn. We are deeply saddened to hear the news of the passing of club legend Martin Peters. https://t.co/69IazGy1ZW— West Ham United (@WestHam) December 21, 2019 HM-titillinn var ekki sá eini sem Pieters vann en hann var einnig í sigurliði Wset Ham árið 1965 er liðið tók gullið í Evrópukeppni bikarhafa. Hann vann svo til þrennra verðlauna með Tottenham. Frá Tottenham fór hann til Norwich og þaðan til Sheffield United en skórnir fóru svo upp í hillu árið 1981 eftir glæstan feril. Peters fékk orðu breska konungsveldisins árið 1978 fyrir framlag sitt til fótbolta en hann hefur verið reglulegur gestur á leikjum West Ham allt frá því að hann hætti að spila. Legend. RIP Martin Peters pic.twitter.com/lwcxSGslbf— Match of the Day (@BBCMOTD) December 21, 2019 Andlát Bretland England Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Pieters staðfesti þetta í dag en hann gekk í raðir West Ham fimmtán ára gamall. Hann lék í ellefu ár hjá félaginu áður en hann gekk í raðir Tottenham. Hann skoraði meðal annars fyrir enska landsliðið í úrslitaleiknum á HM 1966 er enska landsliðið hafði betur gegn Vestur-Þýskalandi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn. We are deeply saddened to hear the news of the passing of club legend Martin Peters. https://t.co/69IazGy1ZW— West Ham United (@WestHam) December 21, 2019 HM-titillinn var ekki sá eini sem Pieters vann en hann var einnig í sigurliði Wset Ham árið 1965 er liðið tók gullið í Evrópukeppni bikarhafa. Hann vann svo til þrennra verðlauna með Tottenham. Frá Tottenham fór hann til Norwich og þaðan til Sheffield United en skórnir fóru svo upp í hillu árið 1981 eftir glæstan feril. Peters fékk orðu breska konungsveldisins árið 1978 fyrir framlag sitt til fótbolta en hann hefur verið reglulegur gestur á leikjum West Ham allt frá því að hann hætti að spila. Legend. RIP Martin Peters pic.twitter.com/lwcxSGslbf— Match of the Day (@BBCMOTD) December 21, 2019
Andlát Bretland England Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira