Helgi: Það er enginn að fara selja Gary Martin Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 19:00 Helgi Sigurðsson tók við ÍBV í vetur en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn. vísir/s2s Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn - Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn -
Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira