Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 14:15 Stelpurnar í Brøndby fá líklega ekki að spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. vísir/getty Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall. Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall.
Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn