Nýr og ódýrari iPhone á leiðinni? Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2020 08:40 Verslunum Apple víða um heim hefur verið lokað og þykir það grafa undan þeim sögusögnum að von sé á nýjum síma og það jafnvel í dag. EPA/LARRY W. SMITH Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Samkvæmt 9to5Mac er síminn framleiddur í þremur litum, hvítum, svörtum og rauðum og í þremur týpum. Ein með 64GB minni, önnur með 128GB og sú þriðja með 256GB. Umfjöllun 9to5Mac fékk byr undir báða vængi þegar hlíf fyrir símann fannst á síðu Apple. New leak on the Apple Store .Looks like iPhone SE it is .https://t.co/QU9vYspDGP pic.twitter.com/kMPks5xsPU— Aaron Zollo (@zollotech) April 3, 2020 Þó er vert að taka fram að mörgum þykja þessar vangaveltur órökréttar og þá sérstaklega með tilliti til þess að verslunum Apple hefur verið lokað víða um heim vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Í fyrri fregnum af þessum nýja síma hefur komið fram að hann eigi að byggja á hönnun iPhone 8. Vera með 4,7 tommu skjá og Hometakka. Búnaður símans, örgjörvi og annað mun þó vera nýtt. Fyrsti SE síminn var opinberaður árið 2016 og var hann þá með 4 tommu skjá og byggði á hönnun 5S. Apple Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Samkvæmt 9to5Mac er síminn framleiddur í þremur litum, hvítum, svörtum og rauðum og í þremur týpum. Ein með 64GB minni, önnur með 128GB og sú þriðja með 256GB. Umfjöllun 9to5Mac fékk byr undir báða vængi þegar hlíf fyrir símann fannst á síðu Apple. New leak on the Apple Store .Looks like iPhone SE it is .https://t.co/QU9vYspDGP pic.twitter.com/kMPks5xsPU— Aaron Zollo (@zollotech) April 3, 2020 Þó er vert að taka fram að mörgum þykja þessar vangaveltur órökréttar og þá sérstaklega með tilliti til þess að verslunum Apple hefur verið lokað víða um heim vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Í fyrri fregnum af þessum nýja síma hefur komið fram að hann eigi að byggja á hönnun iPhone 8. Vera með 4,7 tommu skjá og Hometakka. Búnaður símans, örgjörvi og annað mun þó vera nýtt. Fyrsti SE síminn var opinberaður árið 2016 og var hann þá með 4 tommu skjá og byggði á hönnun 5S.
Apple Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira