„Finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2020 14:15 Rúnar Kristinsson fagnar síðasta sumar. vísir/getty Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn Atli Viðar Björnsson finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radar í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. Atli Viðar var í settinu hjá Rikka G ásamt Mána Péturssyni í vikunni þar sem þeir ræddu mörg lið Pepsi Max-deildarinnar og þetta hafði Atli um KR að segja: „Ég spái KR titlinum. Mér finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur. Umræðan hefur mest verið um Breiðablik og Víking en mér finnst KR-liðið best,“ sagði Atli Viðar. „Mér finnst þeir eiga Kristján Flóka pínulítið inni. Hann kom um mitt mót í fyrra og var fínn en ég held að hann verði hrikalega góður í sumar, svo ég setji smá pressu á hann. Hann hakar í það sem Máni var að tala um áðan; taka yngri menn og hrista upp í þessu.“ „Það eina sem ég sakna frá KR er að taka einn nýjan gæja inn og hrista í leikmannahópnum.“ Máni Pétursson tók í sama streng og spáði KR titlinum en hluta af umræðunni um KR má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um KR Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla KR Sportið í kvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn Atli Viðar Björnsson finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radar í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. Atli Viðar var í settinu hjá Rikka G ásamt Mána Péturssyni í vikunni þar sem þeir ræddu mörg lið Pepsi Max-deildarinnar og þetta hafði Atli um KR að segja: „Ég spái KR titlinum. Mér finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur. Umræðan hefur mest verið um Breiðablik og Víking en mér finnst KR-liðið best,“ sagði Atli Viðar. „Mér finnst þeir eiga Kristján Flóka pínulítið inni. Hann kom um mitt mót í fyrra og var fínn en ég held að hann verði hrikalega góður í sumar, svo ég setji smá pressu á hann. Hann hakar í það sem Máni var að tala um áðan; taka yngri menn og hrista upp í þessu.“ „Það eina sem ég sakna frá KR er að taka einn nýjan gæja inn og hrista í leikmannahópnum.“ Máni Pétursson tók í sama streng og spáði KR titlinum en hluta af umræðunni um KR má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um KR Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla KR Sportið í kvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira