Hamilton lítur á undanfarna mánuði sem kærkomna hvíld Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 21:00 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað Formúla Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað
Formúla Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira