Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Eiður Þór Árnason og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 3. apríl 2020 13:17 Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira