'97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2020 10:30 Gabriel Jesus er fæddur 1997 og þarf ekki að taka eitt þriggja kvótasæta til að spila með Brasilíu á Ólympíuleikunum í Tókýó, þar sem liðið hefur titil að verja. VÍSIR/GETTY Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó sem færðir hafa verið til ársins 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Reglurnar í fótbolta karla á Ólympíuleikum hafa verið þannig að liðin skuli vera skipuð leikmönnum 23 ára og yngri. Þannig áttu leikmenn fæddir eftir 31. desember 1996 að vera gjaldgengir fyrir leikana sem áttu að fara fram í sumar. Ákveðið hefur verið að miða áfram við sömu dagsetningu svo að '97-módelin megi spila á leikunum á næsta ári. Eftir sem áður mega liðin tefla fram þremur leikmönnum sem eldri eru en aldurstakmörkin segja til um. Ekkert hámark er á aldri leikmanna í fótbolta kvenna á Ólympíuleikum. Liðin sextán sem keppa í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eru ríkjandi meistarar Brasilíu, Argentína, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Rúmenía, Nýja-Sjáland, Egyptaland, Fílabeinsströndin, Suður-Afríka, Ástralía, Sádí Arabía, Suður-Kórea og gestgjafar Japans. FIFA hefur einnig ákveðið að fresta tveimur lokakeppnum HM, hjá U20 og U17-landsliðum kvenna. U20-mótið átti að fara fram í Panma og Kosta Ríka í ágúst og september en U17-mótið átti að vera í Indlandi í nóvember. FIFA Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fótbolti Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó sem færðir hafa verið til ársins 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Reglurnar í fótbolta karla á Ólympíuleikum hafa verið þannig að liðin skuli vera skipuð leikmönnum 23 ára og yngri. Þannig áttu leikmenn fæddir eftir 31. desember 1996 að vera gjaldgengir fyrir leikana sem áttu að fara fram í sumar. Ákveðið hefur verið að miða áfram við sömu dagsetningu svo að '97-módelin megi spila á leikunum á næsta ári. Eftir sem áður mega liðin tefla fram þremur leikmönnum sem eldri eru en aldurstakmörkin segja til um. Ekkert hámark er á aldri leikmanna í fótbolta kvenna á Ólympíuleikum. Liðin sextán sem keppa í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eru ríkjandi meistarar Brasilíu, Argentína, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Rúmenía, Nýja-Sjáland, Egyptaland, Fílabeinsströndin, Suður-Afríka, Ástralía, Sádí Arabía, Suður-Kórea og gestgjafar Japans. FIFA hefur einnig ákveðið að fresta tveimur lokakeppnum HM, hjá U20 og U17-landsliðum kvenna. U20-mótið átti að fara fram í Panma og Kosta Ríka í ágúst og september en U17-mótið átti að vera í Indlandi í nóvember.
FIFA Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fótbolti Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira