Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 07:00 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu frá því fyrri 15 árum er á dagskránni í dag. Liverpool stuðningsmönnum til mikillar gleði. EPA/KERIM OKTEN Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Þá verður farið yfir Sportið í kvöld sem sýndir voru í vikunni og þar á meðal eru viðtöl við Guðjón Þórðarson, Jón Arnór Stefánsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. Þá verða sýndir þættirnir Goðsagnir þar sem farið er yfir nokkra af mögnuðustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað körfubolta þema á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimildamyndin Ölli er á dagskrá sem og viðtöl við Martin Hermannsson, leikmann Alba Berlín í Þýskalandi. Þá er viðtal við Kobe heitinn Bryant einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Sögufrægur leikur Liverpool og AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2005 er á Stöð 2 Sport 3 ásamt leik Manchester United og Chelsea þremur árum síðar. Úrslitarimma Hauka og Selfoss í Olís deild karla frá 2019 er einnig á dagskrá. Stöð 2 eSport Counter strike, landsleikur í eFótbolta og KARDS World Championship Finals er í boði fyrir íþrótta- og tölvufíkla. Stöð 2 Golf Hápunktar frá PGA 2020 er á dagskrá ásamt því að David Feherty heimsækir Samuel L. Jackson en leikarinn er forfallinn golfari. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira