Norsk stjórnvöld sögðust í dag vera komin með stjórn á kórónuveirufaraldrinum.
Heilbrigðisráðherra landsins sagði frá því á blaðamannafundi að hver smitaður einstaklingur smitaði nú að meðaltali núll komma sjö.
Þetta væri undir markmiði stjórnvalda um að hver smitaður smitaði einungis einn.