Blíðskaparveður um páskana Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 19:19 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur ræddi um páskaveðrið í beinni útsendingu í kvöld. skjáskot Það verður bara hið ágætasta veður um páskana, að sögn Haraldar Ólafssonar veðurfræðings. Það verði „að meðaltali þokkalegt,“ eins og hann komst að orði í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það verður líklega ljómandi veður á morgun. Á föstudaginn er nú útlit fyrir að hann verði austanstæður, verði víða stinningskaldi og rigning á láglendi víða um land nema helst fyrir norðan,“ segir Haraldur. Það muni þó líklega stytta upp eftir því sem líður á laugardaginn - „og eftir það verður þetta bara blíðskaparveður það sem eftir lifir laugardags og á páskadag,“ segir Haraldur. Hann telji því að Íslendingar muni ekki þurfa að þola gular viðvaranir um helgina. „Þetta lítur nú ekki svo skuggalega út, þetta eru vorlegar lægðir sem eru hérna.“ Það verði þó ákveðin sunnan- eða suðvestanátt á annan í páskum. Henni muni fylgja hlýindi og rigning sunnantil á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (föstudagurinn langi): Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu. Hægari vindur og bjart veður á N- og A-landi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig síðdegis. Á laugardag: Austan- og síðar norðaustan 5-13 m/s. Dálítil rigning S-til í fyrstu, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast S-lands en frystir víða um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Suðlæg átt og skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig, en vægt frost á NA- og A-landi. Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri, en þurrt NA- og A-lands. Veður Páskar Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Það verður bara hið ágætasta veður um páskana, að sögn Haraldar Ólafssonar veðurfræðings. Það verði „að meðaltali þokkalegt,“ eins og hann komst að orði í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það verður líklega ljómandi veður á morgun. Á föstudaginn er nú útlit fyrir að hann verði austanstæður, verði víða stinningskaldi og rigning á láglendi víða um land nema helst fyrir norðan,“ segir Haraldur. Það muni þó líklega stytta upp eftir því sem líður á laugardaginn - „og eftir það verður þetta bara blíðskaparveður það sem eftir lifir laugardags og á páskadag,“ segir Haraldur. Hann telji því að Íslendingar muni ekki þurfa að þola gular viðvaranir um helgina. „Þetta lítur nú ekki svo skuggalega út, þetta eru vorlegar lægðir sem eru hérna.“ Það verði þó ákveðin sunnan- eða suðvestanátt á annan í páskum. Henni muni fylgja hlýindi og rigning sunnantil á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (föstudagurinn langi): Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu. Hægari vindur og bjart veður á N- og A-landi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig síðdegis. Á laugardag: Austan- og síðar norðaustan 5-13 m/s. Dálítil rigning S-til í fyrstu, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast S-lands en frystir víða um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Suðlæg átt og skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig, en vægt frost á NA- og A-landi. Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri, en þurrt NA- og A-lands.
Veður Páskar Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira