Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 20:34 Talið er að aðeins tveir bílar hafi ekið eftir brúnni þegar hún hrundi. slökkvilið ítalíu Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira