Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 18:30 Það verður spennandi að sjá hverjir komast í undanúrslit í eFótbolta í kvöld. KSÍ/Sjáskot Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér að neðan. Bjarki Már Sigurðsson mætir Aroni Þormari, en báðir leika með Fylki. Bjarki Már er ekki samningsbundinn Fylki þó hann leiki með þeim í mótinu. Jóhann Ólafur Jóhannsson, FH, mætir Ásgeiri Karlssyni, leikmanni Fylkis. Sex leikmenn hafa unnið tvo leiki og tapað tveimur og hefja þeir daginn á því að leika innbyrðis. Því er ljóst að þrír af þeim verða dottnir úr leik eftir fyrsta leik dagsins. Þeir sem mætast eru: Alexander Aron Hannesson, Keflavík gegn Agnari Þorlákssyni, KR. Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, gegn Skúla Arnarsyni, Gróttu. Leifur Sævarsson, LFG, gegn Heiðari Ægissyni, LFG. Það eru því 10 leikmenn sem keppa um þrjú laus pláss í úrslitum í dag. Undanúrslitin og úrslitin fara svo fram 18. apríl og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Leikirnir verða sýndir á Twitch-síðu KSÍ og mun spilar opnast í fréttinni þegar þeir hefjast. Watch live video from footballiceland on www.twitch.tv Rafíþróttir Fótbolti Tengdar fréttir Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9. apríl 2020 16:00 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti
Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér að neðan. Bjarki Már Sigurðsson mætir Aroni Þormari, en báðir leika með Fylki. Bjarki Már er ekki samningsbundinn Fylki þó hann leiki með þeim í mótinu. Jóhann Ólafur Jóhannsson, FH, mætir Ásgeiri Karlssyni, leikmanni Fylkis. Sex leikmenn hafa unnið tvo leiki og tapað tveimur og hefja þeir daginn á því að leika innbyrðis. Því er ljóst að þrír af þeim verða dottnir úr leik eftir fyrsta leik dagsins. Þeir sem mætast eru: Alexander Aron Hannesson, Keflavík gegn Agnari Þorlákssyni, KR. Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, gegn Skúla Arnarsyni, Gróttu. Leifur Sævarsson, LFG, gegn Heiðari Ægissyni, LFG. Það eru því 10 leikmenn sem keppa um þrjú laus pláss í úrslitum í dag. Undanúrslitin og úrslitin fara svo fram 18. apríl og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Leikirnir verða sýndir á Twitch-síðu KSÍ og mun spilar opnast í fréttinni þegar þeir hefjast. Watch live video from footballiceland on www.twitch.tv
Rafíþróttir Fótbolti Tengdar fréttir Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9. apríl 2020 16:00 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti
Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9. apríl 2020 16:00